- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
88

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

K ö 1 s k i:

Þetta er livergi í rímna-lögum!

K o 1 b e i n n:

Karl, í sæinn kiptu þér,

Kunnirðu ei bragi slíka!

Kölski:

Yrkirðu, Kolbeinn, alla hætti og eykur vandann?

K o 1 b e i n n:

Líf á glæinn gleymskan ber,

Gleypir hræin líka.

K ö 1 s k i:

Þá ertu ekki fyrir fjandann!

K o 1 b e i n n:

— Svo meinlega er maðurinn gerður,
Og misleggur herra-dóm sinn:

Að þrælslegri en þrælarnir verður
Loks þræla-húsbóndinn.

Og Kolbeinn skaut árum við útræði löng,
Með unun frá nóttinni horfnu:

Að enn mátti finna upp sigur og söng,
í samhljómum laganna fornu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0092.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free