- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
109

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Tröllsleg ókind einhver dregin
Yzt á hnjúka, báðu-megin.

Stórra-stugga vættir,

Stikluðu fjallabrún,

Þöglir sem þokan,

Þungbúnir sem hún.

Inn í alla bæi,

Æsku og kör,

Ilristu af hverjum fingri
Helsóttar-ör.

Doði dauðans smó í
Drápstóla för.

Landið alt, varð leiðum steypt —

Lík- klæði það hafði keypt.

IV.

Gagnvart Þúfu, um gnúp og skörð
Göngu sinni önnur vættin léttir.
Þrumaði rödd um þveran fjörð:

“Þúfu höfum skilið ettir!”

“Það er skyn í Þúfu,

Þar komumst ei vér að!”

Heyrðist svar um hérað,

Hátt frá Móðarsfelli.

Stephan G. Stephansson: Andvökur 8

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0113.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free