- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
144

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Gripum þennan pilt til vega-vísis
Vorum mönnum. Þetta var í bygð lians.

Lengi fór hann fyrir okkar liði.
Foringjanum þótti gatan togna,

Miðaði svo á sveininn spentri byssu,
Sagði: Komir þú ei oss í færi
Við þá fjanda, innan einnar stundar,
Amlóðinn! eg skýt þig dauðann, hundur.

Sveinninn leit við byssunni og brosti:

Boð þitt get eg ekki framkvæmt, herra.
Nú þið aldrei óvinunum náið,

Afleiðis eg hef’ með ykkur farið.

Til að frelsa fáein líf í bili
Fyrir mitt — og láttu skotið ríða!

Tugir riffla tafarlaust þá hvæstu,

Tætt í sundur skildu þar við hræið. —

Það var litlu seinna, að eg sagði
Sögu þessa fanga úr ykkar liði. —

Báðir vóru í skapi til að skiftast
Skringi-sögum á og reynslu í hernum —
Hann hló dátt að þessari upp úr þurru.

Þarna fékk eg ástæðuna! sagði ’ann:
Þegar þeir gamla Fálka okkar færðu
Fram og upp í raðir hertoganna
Fyrir snild hans í því undanhaldi —

Yfir hóp þeim var hann fyrirliði —-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0148.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free