- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
152

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vetrar-hríð um hjörnin gljá
Heima-blíð er minning þá,

Skjól — sem tíðast tókst að ná —
Taglið síða og skeflan liá.

Gruna eg lotinn, langdreginn,

Lífi þrotinn drösulinn
Byltu nota, er bregzt á kinn
Bana-skotinn riddarinn.

Fljótt hefir skipast foli úr klár —
Fótinn lipra kenni eg skár!

Er sem gripi á sig frár
Æsku-svip við banasár.

Finst eg sjái fáksins neyð,

Fældur þá hann snýr af leið, —
Sundur-táin brjóstin breið —
Brokkar náinn hinzta skeið.

Flest sem þótti fegra hest

Fékk mér ótta, að spilt er verst —

Að mér sóttu augun mest!

Ofboðs flóttaleg og hvest.

1915

Faríseinn í hlutleysinu.

Kristur sagði kotalýð
Kapítula úr sögu minni,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0156.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free