- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
180

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hrædýrskló til hjartans þreif.

Bygði dys með dauðum mönnum.”

1918

“Reconstruction.”

— Svo nefndu stjórnmálaskúmar umbóta-heitorC sín viti
alþýSu, sem a?> þeir kæmu á a?> loknu strít5inu. —

I.

Þær rotturnar héldu sér ráðgjafa-þing,

Sem ráðdeildarsamastar þóttu
Og siglingum vanastar “kompásinn kring’’.

— Um krásadisk brytans þær sátu í hring,
í matsal, um miðja nóttu.

Og ferðbúinn, hlaðinn, á höfninni lá
Nú hólkurinn gamli, sem þær stálust á.

Hann Tanngnjóður forseti stóð upp af stól
Og stílaði ávarpið svona:

“Á morgun fer skip þetta, Rothrip, á ról.

— Eg ritstjórum okkar þá tilkynning fól,

Sem leigjast til vara og vona —

— Þið vitið það, karl-rotta og kona,

Að laupurinn sekkur á næstunni nú
Með nagaða bita og klóraðan húf.”

“Við þingrottur, skynjum hvar unnið var á,
Þau afrek í launkofum standa
í skotunum dimmu — þar skemdir ei sjá
Þeir skipverjar, nauðugir leggjandi á þá
Framvissu feigð milli landa —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free