- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
181

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Óttast þann spásagnaranda,

Völskurnar hötuðu, ef flytja sér frá.”

“Svo flytjumst í nótt á þau nýgerðu för,

Sem nú eiga bráðurn að leysa.

— Með ógeði skipshöfnin verður þess vör,
Að við séum komnar, og trygging þess gjör,
Við sjóháska rönd mun’ ’ún reisa,

Og þetta sinn fljóta — með fararheill þá,
Sem framtímans skipreika stýrir þó á.”

II.

Og fyi en að skipráðast farsiglumenn,

Þeir forvitnast hljóðlega um rotturnar enn.

1919

Þvottadagur.

I.

Boðað höfðu víg-glöð völd á jörðu
Þvottadag, og þóknun sína mönnum,
Helgi-dagsett sigur-svall með lýðnum.

II.

Inn til kjarnans leit, í gegnum lætin,

Augað djúpa, sjónhvassara en sólin.
Snarfleygara, gegnum holt og hæðir
Þær, sem hylja hugi manna og vilja,

Heldur en svo að augu vor það eygi.

— Helzt sem bjarmablik í okkur sjálfum —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0185.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free