- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
205

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

“Öllum, held eg, hamli að greipa’ ’ann
Hálka roðs, og aftur-sleipan.

— Þarna á yngri þjóð í stefni
Þorskafjarðar biskups-efni.”

1910

Nábjargir.

Þú fima kirkju-list, að nota náinn,

— Og næstum volgan — eg hef dást þér að!
Eg á við þína teknu trygð, við það:

Að telja þér hvern frægan óvin — dáinn!
Samt virðist mér, að manndóms-ára þráin
Þig myndi biðja: Æ, tak ei þetta hjarn
Sem sannleiks-dæmi, um ylinn við minn arn
Eins og hann var fyrri — þetta bleika blað
Af broddi lífs míns—meðan “heil var háin!”
Því “tvisvar gerist gamall maður barn”.

1910

UppgerÖir:

Forsjáll ætti ei yfir því
Orða-vali að gína,

Sem er málum annars í
Eigin gogg að brýna.

1910

Stephan G. Stephansson: Andvökur

14

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0209.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free