- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
206

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Heima-garðurinn.

Eg bið ekki löndin um lánaða menn,

Sem lýðinn á hnjákolla reisi —

Og þeir munu heima-við eignast þá enn,

Sem æpa um höfðingja-leysi!

Og sagt mun, er skvaldrarar tölunni týna:

Þeir tilbáðu annara, litu ei á sína.

Þeir sáu ei “stórmenni” stimplað á bekki,

Samt stóð það í hópnum — þeir þektu það ekki

1910

Átumeinið.

“Vi?5 komumst ekki af án tillagsins og strandvarnanna”

Ef mænið þið á mat frá Höfn,

Á meðan verður sveltan jöfn,

Og búin ykkar bersnauð rúð,

Að borga sérhvern danskan snúð.

1910

Halley’s halastjarnan.

Það var skarð, í Halley’s lilussu-hala, rofið.
Okkar jörð smaug út um klofið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0210.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free