- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
210

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Stuttræði með eftirlaun.

Eftir tilsögn illra dæma
Okkar virðing látum sæma,

Móti flestra góðu geði
Grípa vald, sem ódygð léði,

Þola livers manns ótrú á oss,

Efsta sess ef slysin ljá oss.

Fyr en oss er umturnað
Okkar drýgjum laun, við að
Lauma úr næstu-stjórnar stelum
Stöðu að oss, í laga-felum.
Strandaðir: enn að kosta “kokkinn”
“Kafteininn” og “Matrós”-flokkinn.
Klifra, eftir íslenzkunni
Upp í “ráð” hjá stór-dönskunni.
Hagari varð oss Höfn en varði!
Hádanaði oss í Garði.”

1911

“Ástæðurnar”.

I.

Þorskurinn aldni, út’ í sjónum,
Urgaði tálknum, skelja-grónum:
“Jörð er ill og óþarft vinnur,

Y1 og ljós ei nokkur finnur
Þar, að hug og hjarta stefna —

— Hef’ eg bæði lært að nefna —
Því séu þau til, og samhlið nokkur,
Sjálfsagt eru þau stærst hiá okkur.”

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0214.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free