- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
214

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þingmenn skjálfa í skulda-þjöpp,
Skattlagt hafa brauð og klöpp.
Staulast upp á laga-löpp
“Lotterísins” happa-glöpp.

Lögmæt flekun, finst þeim höpp,
Fjárhöldin ef eru kröpp.

Stýra heim með hnossin merk:
Hækkað kaup, og svikið verk.

Þegar kemur kosningin,

Kjósandi, í næsta sinn:

Sendu ei þá til þingsins nein
Þessi reyndu átu-mein!

Skrifaðu undir skulda-bréf,

Að skera til þess sérhvern ref.”

1912

Lærðramanna land.

Á lærðramanna landi
Lögfræðingur er
Innbyggjari annarhver —

Skal þar vera vandi:

Veslingurinn hinn
Fæði hann fullhaldinn,

Fyrir að skrifa samninginn?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0218.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free