- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
216

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vélræða-vísur.

I.

Kveddu fólki, og forsjáll ver,
Frelsis-glunirur einar.

Láttu aldrei út úr þér
Orð um, hvað þú meinar.

II.

“Eigi þjóð þín mætan mann,
Moldaðan, lestan fjöri,

Láztu ennþá elta hann
Ef ert í nokkru kjöri.

Fleyztu á þjóðfrægð þessa manns,
Þér ósamanræmum,

Hafðu yfir orðin hans,

Öll í röngum dæmum.

Dáið fólk ei færir sig
Fram um tíma-sporið.

Getur ekki o’n í þig
Af-flutninginn borið.”

III.

Fyrrum var eg fávís karl,

Fylgdi þessu í öngu —

Annars væri eg orðinn jarl
Endur fyrir löngu!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0220.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free