- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
218

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Einn af oss.

Eg sé hann er einn af oss,

Að hann getur, sem hann þekki,
Dæmt um ljóð — sem las hann ekki.
Þvílík gáfa! hún er hnoss —

Mælt er páfinn svona segi
Satt um bók, þó skilji eigi.

Andinn kvað þar öllu ráða —

Eins mun þetta vera um báða.

1913

Krókapara-kerfið.

Við lántöku-þing, sem var örlátt með auð,
í útveginn gekk eg að rífka mitt “brauð” —

Það sneri mig af sér með snuprum og gremi —
Eg sneypti það svo fyrir eyðslusemi.

En glottleit varð þjóðin, og grunsöm til rnuna:
“Sko, goggurinn deilir á ífæruna!”

1913

Átrúnaðar-goðið.

Von er á fyrir áframhaldi standi
Egyptalands sæta kjötlyktin,

Þar sem stærstu lítilmensku í landi
Lýðurinn hefir fyrir gull-kálf sinn.

1913

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0222.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free