- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
220

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Alt hærra og rýmra, af hinum —
Svo hafð’ ’ann skifti á vinum.”

1913

Skyldleiki.

Bræður eru — bregzt mér varla grunur —
Bíleam og “Lalli”. Sá er munur,

Illmælið hjá öðrum gæfu stýrði,

Alla hinn með lofi sínu rýrði.

1913

Guð undir smækkunar-gleri.

Eg á von, að verða senn
Veikur af þessu suði,

Að heyra hvernig helgir menn
Hárin kljúfa á guði.

1914

Brekku-snígillinn.

Upp á fjallið vænglaus vendi
Vizku-snígill, slefu-fættur.
Silaðist yfir sundl og hættur,
Settist upp á stein og kendi,
Kúgaðist þar, að mása og mæla.
Menn stóðu lostnir, fóru að liæla,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0224.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free