- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
221

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Því þeir tóku fyrir “fræði”

Flóðið af hans göngu-mæði.

1914

Þursi.

Sálinni í hann útbygt var,

Er ‘ann hljóp af stokknum,
Rúm var ekkert inni þar
Orðið fyrir skrokknum.

1914

Raunabót.

Héðanför hans skyldi
Hóflega syrgð:

Hann fór til himna,

Hún fékk lífsábyrgð.

1914

Hnefinn og borðið.

Heyri þið, Danir! hnefann af borði!
Heykingum vanir, gleiðir í orði:
Afstrikuð skuldin! útrætt um prettinn!
Eigið þið stuldinn! fáið oss réttinn!

1914

Stephan G. Stephansson: Andvökur

15

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0225.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free