- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
228

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Guði í dag, en kölska á morgun —
Báðir lentu á litlum galla:

Liðsemd lians varð þeim til halla.

1914

Kaldadalsförin.

Burtreiðin hans ófræg er,

Ef hana segja skal:

Enginn reið geistar’, og entist ver,
Upp á Kaldadal.

1914

Vínbannið vort.

Þó harla lítið hirði um,

Hvað helzt eg fái að drekka og éta,
Er eg að leita í lögunum
Um lífsregluna nýju að feta —

Eg má ei bralla um bjór né staup!
En brugga vín í sérhvert hylki,

Og hafa stöðug kúta-kaup
Við kunningjann í næsta fylki.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0232.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free