- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
233

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Rauna-mæðan.

"Gadd og bilt sem gerir skil
Grimdar þylur ljóSin,” m. m.

“Ó. T. J.” i Heimskringlu.

Fella þyrfti, í þessum róstum,

“Þetta svona”, tár á mann,

Og “o’n í kaupið” kenna í brjóst’ um
“Kringlu” fyrir — ritstjórann!

1918

Sólarlitlir dagar”.

Axlar-Björn sá ekki sól í lieiði,

Árni á Botni hafði ei ljós í kofa —
Þeirra synd var sín á hvoru skeiði —
Sáu aldrei hvor til annars rofa.

191S

Þýðing á “La Bretonne”.

Oft var leikin ærið grátt
íslenzkan, á margan hátt —

Þó hún hafi aldrei átt,

Að eg minnist, svona bágt!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0237.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free