- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
240

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hortittina “lið við lið”

Lætur hún á sér gróa.

1919

“Heiðraðu skálkinn, svo hann skaði þig ekki.”

— Máltæki. —

Boðorð þitt snýst um “diskinn þinn og dúkinn’
Dálætis sníkja! Löghlýðnin við það er:
Kjassandi að faðma andstygð sína að sér,
Innundir smjúga, troða sér í mjúkinn,
Bænheyrslu op, að bita eða sóma,

Bindi hún og leysi, fyrir innan-tóma
Hagsmuna-von, með flíru-fagra róma.

1919

Lögbergsk uppeldis-regla.

Þegar æskan, þrjósk og fýld
Þér vill ekki hlýða,

Ættir þú að biðja “Bfld”

Barnið þitt að hýða.

1919

Blaða-rakkinn.

Sá hefir blöðin áður elt,
Með áburð leirsins nægan,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0244.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free