- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
241

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og löngun hans, að geta gelt
Gert hann illa-frægan.

Munurinn að mannsliðinu.

Mér er óhætt, meðan sést
Að meðhald bjóða,

Höfuðin sem hugsa bezt
Og hagast ljóða.

1920

Til klerksins.

— Tjrr ensku eftir C. P. Gillman. —

Kendu um gærdaginn, klerkur!

Kendu um gengna tíð!

Um herföðurs drotnanna heiftir og stríð —

Um heiðingjans blóðskuld — um útvalinn lýð —
Eða þann krossfesta Mannrauna-mann,

Sem að mælti þeim bót, sem að smánuðu hann —
Kendu um gærdaginn, klerkur!

Kenn ei um vora tíð!

Kendu um morgundag, klerkur!

Komandi er jörð vor sé frá!

Að trúgjörnu sálunum sælan sé vís
í sauðarétt andanna í Paradís —

Og hversu heitt verði Hvergemli í

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0245.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free