- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
262

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sólskins-völdin hlaða hlý
Himin-tjöld um okkur.
Roða kvöldsins reifast í
Rjóður öldustokkur.

Eins og þrá, sem þjóta má
Þrengslum frá í heimi:
Fljótum sjáar auðnum á
Ein í bláum geimi.

Morgunn við hafsbrún.

Hvítum armi heiðbláinn
Hringar barm á legi.

Austri hvarminn opnar sinn,
Uppi er bjarmi af degi.

Sigurður skipstjóri.

“Fossinum” stýrðu alténd af
Öllu tjóni og broti.

Yfir sérhvert heimsins haf
Halt’ ’onum æ á floti.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0266.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free