- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
277

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

“Ef þér, frænka, finst þig muna
Fis svo lítið,” svarar hann,

“Lát þig ei, við uppstöðuna,
Aldrei-komu mína gruna!

Fimm ár skal eg ytra una,

Flyt svo heim það vonin vann.”’

“Hefir ei nema hálfar leiðir
Hugurinn, frændi, borið neinn,

Alla götu engan reiðir”–

“Yfir það ei grunur breiðir,”

Anzaði hann, “né hjá því sneiðir,

Það er á vegi þungur steinn.”

“Mér kann dveljast dál’tið lengur,
Drögum sízt úr líkum þeim!

Þegar eg kem, svo þér sé fengur,

Það skal veröa stærri drengur,
Frænka, en sá sem frá þér gengur —
Annars hverf eg aldrei heim.”

II.

Tíu ár, viö mök og moð
Margskift, voru liðin,

Þá kom til hans bréfa-boð:

“Byr hefir deprast þinni gnoð!

Mér er liugstæð helmings-lengda biðin.”

“En eg veit þú verður á
“Vorskipinu næsta!”

Svaraði hann: “Þér hreint að tjá,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0281.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free