- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
282

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þramma með haltrandi hné,
í fararbrodd’ fremst honum mæti.

Hann storkaöi stjórnlausu landi,

Hann stæltist af hrakning og grandi.

Og heldur en höfðingjar ali ’ann
Með hungruðum rændi og stal liann.

Hann lék það sem lögréttur banna:

Ilann lagði á asnann að fornspurðu—og líka
Bauð múg sinna manna
Öll öxin á akri ins ríka
í óleyfi sabbatsins tína,

Sem vóru ekki kerfð, sökum uppskeru anna,
Fyrir eigendur sína.

III.

Verðgangsmaður vígði hann keldur,
Vætti hræddi úr skörðum fjalla.

Drangey liafði hreinsað alla,

En þar dugði ei hjartað heldur!

Ef hann var á vígslu-göngum,

Vondir andar stóðust hvergi,

Grimt með haturs-sálma söngum
Seiddi að kindum inn í bergi
Guða sinna ógn og ergi.

Sjálfur lagði fjandi á flótta,

Flagð og risi skalf af ótta.

En kveinið þeirra, að sefa særi,

Sál hans stóðst ei. Er þeir báðu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0286.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free