- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
285

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hallmælt heldur,

Þegar hann móti rasi rís
Aldar, sem varð ofjarl honum
Og að hann þá snauðu kýs:

Veitti rusli og ræningjonum
Rúm í sinni Paradís.

8. 8. ’17.

Berjamór.

Hatti og skónum hentu að mér,
Hraðan á! Nú man eg hvar
Leiðin var í lyng og ber.

Langar mig að koma þar —

Hvort eg rati? hæ og hó!

Hérna út í Fornamó.

Þurfi fylgd til funda? Þó
Fyrnda gatan nú sé mjó —

Þar eg börn að berjum finn!

Boða mér ei slíka trú,

Að hann, gamli mórinn minn,

Muni vera auður nú!

Og í flokknum okkar þar
Æfinlega hittist sá,

Sem í mestum víking var,

Væri glímt og tekist á —

Heyrðu, piltur þarna, þú!

Þaufar karlinn heim við bú?

Frétti hann til mín? Firran sú,

Stephan G. Stephansson: Andvökur 19

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0289.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free