- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
298

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hitni í, og æski sér,

Æska, að ganga í leik með þér.

3. 10. ’17

Vegtams-kviÖa.*

— Um íslenzku hestana. —

I.

Leið liefir vanda fáka-flokkur
Fólki handa rutt
Milli stranda — og með okkur
Alt vort landnám stutt.

Á í þvögu þúsund braga,

Þeim frá dögunum,
íslands sögu óritaða
Upp úr brögunum.

II.

Fyrir liðinn farargreiða,

Fákur, bið ef lér

Skilnað við, eg vísum skeiða

Vegtams-kviðu þér.

Hef í lund, með hljómum bundnum
Hrauns og grundanna,

Með oss sundur segja fundum
Síðstu stundanna!

* Vegtamur = sá sem er vegum vanur. Eitt af heit
um ótSins, en væri nógu gott hests-nafn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0302.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free