- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
308

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Svo eigöu, frjáls um aldurinn,

Þín uppleit fjöll og liafdýpin
Og veröld fyrir vöxtinn þinn,

Eins víða og lönd og sjór!

Og leiddu um sveitir út og inn
Hvert afl sem betur fór.

Með svifrúm fyrir karl og kvon,

Og kjördóttur og fósturson,

Sem liækkar heima-rór —

Og hverja þína þroska-von,

Svo þú sért meira en stór!

1922

Skipa-skaði.

Ávarp.

Finst þér, Ægir, einkisver’5
öll þín gengna prýSi?

Nú er eins og orma mergíS
Um þig kvikan skrítSi —

Þar sem fyr var sjón at5 sjá
Siglu-hvíta gamma,

Lætur Dumbur dröfnum á
Dökkva nökkva þramma.

I.

Mar, þú hefir hingað fleygt
Hélugbörðum þínum,

Formenskuna fjöru-heygt
Fornu, í skipum sínum!

Flakir hér með skrámu og skarð,
Skrokk og möstur brotin,

Blásinn upp í beinagarð
Báta gamli flotinn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0312.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free