- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
313

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Uppi-fjöruð æfintýr
Einsætt væri að gruna —

Hleypt með margan Hallfreðinn
Hafið út’ á sundi,

Eftir liðinn lávarð sinn
Landvist skemst sem undi.

Manstu eftir manni þeim
Malarskip í kafi,

— Átti af sætrjám ógengt heim
Áralangt á hafi —

Sem að farkost fékk þér hjá
Forðum út í löndum?

Eins og leið þín eitt sinn lá
Að ’ans heima-ströndum.

Lang-eygður, að líta á ný
Ljóma af dalnum sínum,

Hálfan daginn hékk upp’ í
Höfuðbendum þínum.

Þaðan, gegnum vos og vind,
Vonar-augum rýndi,

Þar til heima-hagans tind
Hafsbrún yzta sýndi.

1922

Endurskin.

Um vornótt, á veri
Er vakir sól 11111 njólu,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0317.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free