- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tredie Bind. 1886 /
371

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði (Jón Þorkelsson) - - I. Vísnaflokkur Bergsteins Þorvaldssonar

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

371

9. Hogg bauð Hringur Tryggva,
hr egg gríÖar sókn eggjar,
snöggur að litlu leggur
lauks dyggur bångs friggju,
linna röggvar lens flaggi
Ijoma hygginn nm skyggist,
glögg misti Brimveig beggja
byggir sorg, hel nam þiggja.

10. Rann sá Rdsu unni
ReinaJd ei må kenna,
brunnu í gleðinnar b ánni,
brann svo hvort fyrir annað,
hennar bidla hrönnum

hels spennu lét renna,
menn opt minnast kunna
mannlegar dygðir svanna.

11. Miðmung bar ståls meiðir
maðurinn Virga hvaður,

s vi Ö a lét sóknar nöðru,
sóti gríðar nam skrýðast,
Þfårik bnrt úr baði
bráðhugaður reið þadan,
við eybúann með æði
óður barðist af móði.

12. Mistiltein bar blæstan,
braust fram orkutraustur
listar Hrómund hraustur
hreysti afh* treysti,
hastur her nam kvista,
hugbezt kempan lestist

í dusti, en dörinn hve s tur
dristugur brynju risti.

13. Viktor og Bláus báru
byrjaði ståls egg hyrjar
glærur eld og geirum
gljár þegar hlífar skáru,
orfrjustu háðu herrar,
hærri feingu þó æru,

s ær a hrausta tvo sárum
svik-dýrasta hlýra.

96 svo hdr.

97 o: Brynveig?

10 2 Reinald ætti hér eigiiilega að skrifast Rennald eða Rennall.

Il7 á hendingin hér að vera hugaáur og þaðan?

138 vísan er svo i hdr., en fyrri hlutinn er einkum eitthvað veill.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:44 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1886/0375.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free