- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tredie Bind. 1886 /
372

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði (Jón Þorkelsson) - - I. Vísnaflokkur Bergsteins Þorvaldssonar

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

372

14. Hart bræður Ormar birti,
hertist benja kerti,

snart með unna snortinn
snirtilegur umgirtist,
skýrt svo ekki skorti
skart vífs kært á hjarta,
burtreiÖ fyrir mey björtu
birting sigurinn styrkti.

15. Sæll fékk Sigurður hylli
svellur drakons velli,
féll til farar heillar

en föll bárust á tröllin,
þellu vann álma ullur
illa bræði að stilla,
hollþings bar þar hellinnz
höllur matrix fjöllum.

16. Snotur Hrólfur að heiti
hljóta nam giptu fljóta,
naut grímarz er gætir
gauta hrepti úr þrautum,
leituðu brynju brjótar

á braut úr heljar lautum ;
hvítbúin með s t åls hr ey tir
hringsfit grams nam vitja.

17. Halfdan Hringsson væna
hreina lin fann eina,
dungargong ei dvinar,
dynjandi að hrynur,
Brönunautur klauf brynjur,
bein og hold nam skeina,
sjónhög seimshlíð kæna
sína dýrð lét skina.

18. Sturlaugur kom starfsami
í stím opt margan tíma,
frómar sig við framar
fimur, sem hafið brimar,
blóm hrepti fens brími
beims af lindi seima
nemur af grimmri gámu
gamms egg, tan, horn farmar.

157-8 svo í hdr., en er mér óskiljanlegt.

16 3-4 svo í hdr.

17 3 sýnist svo í hdr.!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:44 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1886/0376.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free