- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tredie Bind. 1886 /
381

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði (Jón Þorkelsson) - - I. Vísnaflokkur Bergsteins Þorvaldssonar

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

381

Hinar næst elztu munu vera þær, sem Pórður Jonsson á
Sléttu í Aðalvík vestra orti árið 1653 og sem byrja svo:

Hleiðólfs knörinn róms ur rann &c.

eru þær 24 að tölu og finnast í AM. 612 c. 4to skr. 1694; í
þeim bindur skáldið nafn sitt:

Raumur hår og fýtur floðs, f ó

fley um bárur stinnar, r

barmi Frey s hét eflir óðs ð

og ólát jarðarinnar r

þær rímur, sem næst koma eru þeirra Péturs Einarssonar
lögréttumanns á Ballará (enn á lífi 1665) og séra Eiríks
Halls-sonar í Höfða (enn á lífi 1689). Pétur orti 8 fyrstu rímurnar,
en séra Eíríkur 10 hinar sídustu. Pétur byrjar svo:

Góðu fólki eg gamna vil &c.
En séra Eiríkur byrjar svo á 9. rímu:

Eiríkur nú er mér sagt

eigi að kveða rímur,

en hann þykist af hafa lágt

útróðra og glimur.
þær eru í ísl. Bókmfél. Nr. 106 4to Og 267 8vo.

Hinar fjórðu Hrolfs rímur eptir þorsteim Magnusson bónda
á Hæli í Gnúpverjahrepp (enn á lífi 1732); eru þær 18 að
tölu, en sleppa Gjafa-Refs þætti; finnast þær í AMagn. Nr.
134 8vo skr. 1703 af höfundinum skjálfum, sem bindur nafhið
sitt í rímunum á þessa leid:

Maga bifars frægðin fer,
Fjör gin ól fyann niðja, fo’r
lagar hjarta vitum vér steinn
vildi þetta iðja.

Enar fimtu Hrolfs rímur segja sumir að ort hafi
Guð-brandur Arngrims s ön Vi dalin, sem brann 1719 inni á
Lækj-amóti í Víðidal, en þær þekki og ekki.

17. erindi. Halfdan Hringsson f Brönufóstri. Saga hans hefur og
verið ein af uppáhaldssögum Islendinga. Brönurímur eru tvennar
til. Annað eru Brönurímur hinar fornu, en hinar eru eptir
séra Snorra Björns s ön á Hús af elli (d. 1803). Um höfund
Brönurímna hinna íbrnu er vafi og veltur þar á Rögnvaldi
blinda og Sigurði blinda. Pall Vidalin (d. 1727), Jón Qlafsson
frá Grunnavík (d. 1779), Halfdan Einarsson (d. 1785), Einar
Bjarnason (d. 1838) og Þorsteinn Gislason á Stokkahlöðum
(d. 1838) eigna þær Eögnvaldi, en Hallgrimur Jonsson djákni
eignar þær Sigurði og eins gerir Einar Bjarnason á öðrum stað.
Eg tel það líklegra, að þær sé eptir Rögnvald, og að Hall-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:44 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1886/0385.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free