- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tredie Bind. 1886 /
384

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði (Jón Þorkelsson) - - I. Vísnaflokkur Bergsteins Þorvaldssonar

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

það*-er ekki* hægt að sjá, .hvort hann hann «hejur þekt
Holta-þórjs^sögu eða ekki, það er og einmitt eðlilegt að Rangæingur
eða Árnesingur hafi helzt þekt Njálu. . Höfundur
Allrakappa-kvæiðs sýnist að hafa þekt hér um bil 30 sögur eða rímur, en
Bergsteinn 20. Beri maður þetta saman við kappatöl þórðar
á Strjúgi, sem eru ort á Norðurlandi hér um bil 50 árum
seinna, pá sést, að^ hann þekkir miklu fleiri sögur en þeir
báðir tveir, einkum Islendinga sögur, svo að eg hef hér að
framan álitið^ að þetta væri vottur þess, að Norðlingar hefðu
þekt meira ,og haft meira af sögum en Sunnlendingar um
þetta leyti. í þessari skoðun styrkist eg og við það. að í
máldögum Hólabiskupa alt frá Auðunar máldaga rauða 1318
og til 1569, að seinasti hluti Sigurðarregisturs er gerður, eru
taldar upp mjög margar sögur á íslenzku sem kirkjurnar eiga,
þó mart af því sé helgimanna sögur, en í máldögum biskupanna.
í Skálholti er næstum örgrant að nefnd sé íslenzk bok við
nokkra kirkju, ekki einu sinni í klaustrunum, af hverju sem þad
kemur. Einkum þykir mér þad kynlegt, ef ekkert hefði funnist
við fykkvabæjarklausturkirkju í Veri, sem um tíma var
einhver mesti fræðistaður á íslandi.

Khöfn í Okt. 1886.

JÓN þORKELSSON.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:44 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1886/0388.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free