- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
27

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

27

Teynt til þess að rannsaka öll kvæðin og texta þeirra og þózt
unna mart rangt. Sumt af þessu hyggst jeg geta bætt7 og af
því að jeg tel það rjettast, að menn komi fram með
leið-rjettingar sínar á prenti og ástæður fyrir þeim7 þá hef jeg tekið
það ráð að birta leiðrjettingar mínar í tímariti þessu.

Pessar leiðrjettingar snerta bæði mál og erindaskipun,
.sömuleiðis erindin sjálf, hvort þau eiga heima í kvæðinu frá
upphafi eða þeim er seinna skotið inn. Pað væri án efa
rjettast, að skipta ritgjörð þessari í kafla eftir því, hvers kyns
lagfæringarnar eru, en því miður get jeg ekki komið því við
nú af ýmsum orsökum. Jeg vil því taka kvæðin, eins og þau
standa t. á. m. í Búggesbók og fylgja þeirri skipun, sem þau
hafa þar.

Jeg geng fram hjá smáleiðrjettingum, sem hver
brag-fróður maður getur gert með því að setja bragarmál, þar sem
við á, og sleppa áherzlulausum smáorðum, sem gera vísuorð
of langt.

Vplospý.

Müllenhoff hefur rannsakað kvæði þetta svo skarplega
og svo fullkomlega, að jeg hef litlu við að auka (Deutsche
altertumskunde V, 1). Öll erindi, sem Müllenhoff hefur
hleypt út, álít jeg og, að sje óupprunaleg í kvæðinu; en þess
utan hygg jeg, að tvö önnur eigi heldur ekki heima í kvæðinu.
En jeg skal taka þau fyrir, þegar þar að kemur. Jeg t ek
erindin í þeirri röð, sem þau hafa í Búggesbók, 1. prentun.

6. er.

Hj er eru 10 vísuorð. Bugge hefur eftir Brynjólfi
Snorra-syni sett hálfdepil eftir 4. vo.; sama hefur Hildebrand gert.
Aðrir skýrendur hafa farið öðruvís að. N. M. Petersen áleit,
að hjer væri 2 vísnapörtum blandað saman; því hefur
Konráð Gislason fylgt (i 44 Prøver). Petta er efalaust eitt
rjett. Pat (i 4. vo.) getur ekki átt við neitt undanfarið, en hlýtur
að eiga við það, sem á eftir fer, hjer eins og í 19. og 25. er.;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0031.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free