- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
30

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

30

hugsar. 2 síðustu orðin vantar; efni þeirra hefur verið: "þu
mátt treysta mjer og mínu viti", því að jeg veit allt (næsta
vísa), hvar merkir hjer sama sem at, og ekkert greinarmerki
á að standa á eftir falt. í 2. vísuorði á að lesa: aldinn
eins og í 40,i: alden.

En það er ekki allt búíð enn. En það ekki furðulegt, að
völvan skuli snúa sjer beint að Oðni í fyrra helmingnum (Allt
osfrv.), en að mönnum almennt í þeim síðari? Efni þess
síðara er heldur ekki á nokkurn hátt skjrandi eða
nauð-synlegt á þessum stað. Jeg hygg, að honum sje siðar aukið
við, þess heldur sem 7. orðið er valla rímrjett og orðmyndin
valffôrs valla svo gömul, sem Vplosp^ (Sjá Konr. Grisi, í
Njálu II, 249-50); en setji menn hjer eldri myndina valfgåor,
verður vísuorðið of langt.

34. og 35. er.

Pað er 35. er. í R, en 30. í H. Hinn fyrri helmingur er
allt öðru vísi í R en í H:

R.

Hapt sa hon liGia
undir hvera lundi
le giarn lici
loca afecMan.

H.

fa Jena vala
vigbond snua
helldr voru harðgior
hgft or fgrmum.

Bugge, BHdebrand og fleiri hafa sett H.s helming sem
part af sjerstakri vísu. Müllenhoff hefur aftur á móti álitiö
að helmingurinn, eins og hann er í E, væri seinna til búinn
og af íslending, af því að þar sje talað um hver-, hann tekur
því vísuna eins og hun er í H. Brynjólfur Snorrason (Annaler
f. nord. oldk. 1847. s. 366) áleit, að helmingurinn í H væri
rangur, og skrifaði því vísuna, eins og hun er í R. Jeg
verð að vera Müllenhoff og Brynjólfi samdóma í því, að
annað hvort sje R eða H rjett, en ekki bæði R
og H. En jeg verð heldur að fylgja Brynjólfi í því,
hvor helminguriim sje upprunalegri, og get ekki tekið rök

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0034.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free