- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
33

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

33

glæpur hjá fornmönnum, og að sínu leyti jafnstór og meinsæri
og morð (smbr. Tacitus, Germania kap. 19). Pað er því rjett
að telja þann glæp hjer; tvö síðustu týndu vísuorðin hafa
eflaust nefnt 4. tegund glæpa og glæpamanna.

Tvö næstu vísuorðin ’(fár saug.....gengna] eru, sem

sagt var, tilfærð sjer í SnE., og eru þau eflaust partur af
heilli vísu um Hvergelmi, sjá fyrirsögnina í SnE. Pär á
móti geta tvö síðustu vísuorðin (sleit .... hvat?} ekki heyrt
hjer til, vegna þess að vargr, sem eiginlega merkir úlf, er
haft um hinn mikla dreka, Níðhögg, en höfundur Vplospár
getur valla hugsazt að hafa haft orðið í óeiginlegri merking,
hann sem í öllu sínu orðavali er annars svo fornlegur og
frumlegur.

Að síðustu skal jeg hjer setja leiðrjetting á einu orði í
vísuorðinu:

fár saug NfbJiøpgr.

Allir hafa hjer skrifað saug, impf, (rjettara mundi: so), en
Ivernig getur þátíð rjettlæzt hjer? í 36. er. stendr feile,
í 38. er. hor fa, falla (stendur rjett í H og SnE.) og er undinn,
alstaðar nútíð, og er það líka eins og við var að búast,
því að hjer er ekki verið að tala um neitt, sem að eins
heyrði fortíðinni til, heldur um það sem nú er og mun
verða til ragnarøkrs. Ef nú er litið á, hvað í handritunum
stendur, þá stendur k veir, einmitt præs. í SnE., savg í H.
og sv g í B. Pað væri undarlegt, ef saug, svo alþekkt orð,
hefði orðið að svg. Nei, þetta svg í E/ á að skiljast sem
præs., = sýgr (sambr. ~kvelr í SnE.); r hefur verið óglöggt
í frumritinu og y verið ritað sem v.

40. er.

sjá við 28. er.

43. er.

í 5. vísuorði stendur í báðum handritum gelr, sem Bask
breytti í gól. Jeg er á Kasks máli með þetta; það stendur
gôl um báða hina hanana, sem nefndir eru, og hvers vegna

Arkiv for nordisk Filologi IV. O

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0037.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free