- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
42

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

42

engrar ástæðusetningar, og í öðru lagi á sú ástæða, sem hjer
er til færð, alls ekki við það, sem á undan fer, eins og hver
maður sjer, sem athugar sambandið. "Maður á ekki að láta
stórlega yfir viti sínu, heldur vera gætinn, fví að hinum gætna
verður sjaldan viti á" er svo fullkomlega, hugsað, sem verða
má. Hinn síðari vísuhelmingur gefur ástæðuna fyrir hinum
fyrra, eins og svo oft ella, en þar stendur þó ekkert Jivíat.
Hjer er alls ekki verið að tala um månvit og Jcosti þess; það
kemur fyrst seinna. - II. vo. á sinni og í 2. vo. maðr að
falla burt; bæði orðin eru alls óþörf og gera vísuorðin of löng.
Enn fremur hygg jeg, að ok Jjggull (í 4. vo.) sje seinni viðbót.
í þessari vísu er ekki beinlínis ráðið til að þegja, heldur að
eins til að vera värkar í orðum sínum, og að dramba ekki
af sínu viti; AørsArernóg, þvíað sá, sem er vitur, hann talar
ekki meira (og ekki minna), en gott er og nytsamlegt;
hann er hofi ega þo gull. Vísuorðið á að hljóða: fá es korsler
Næsta vísuorð er nokkuð Langt. Mundi til ekki vera viðbót?
Heimisgarða er gen. pl. sömu tegundar og Fregju túna í
þrymskv. 8,2. Allt erindið liygg jeg hafi verið svo:

At hyggjande

stylet hrosenn vesa,

heldr gætenn at ge£e.

fá es horskr

kemr heimesgarfa,

sjaldan v er f r vite vgrom.

8. og 9. er.

álit jeg sem Müllenhoff (D. A. V, 255), að sje seinna innskot.

10-14. er.

áleit Müllenhoff (sst.), að væri öll af yngri uppruna en kvæðið
själft, en þar get jeg ekki verið honum samdóma. 10 erindið
heldur hugsuninni í 6-7. er. áfram og eykur um leið nýju
við. í þessum fyrsta kafla er talað um gest, sem að garði

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0046.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free