- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
49

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

49

og þó skyldi ætla, að einliverju nýju væri hjer bætt við, úr
því að vísan byrjar með Jjiis enn, en svo er ekki. Vísan er
án efa seinni viðauki, ort af miður góðu skáldi.

47. er.

hefur Mullenhoflf (D. Á. 257) feilt úr, en þess sje jeg enga
þörf. Pað fellur vel við það sem á undan fer, kaflann um
vináttu manna, og er sjálft um, livað gott það sje, að tveir
sje fjelagar; smbr. hin ágætu orð: røaðr es manns gaman.

48-49. er.

geta þar á móti engan veginn heyrt inn í þenna kafla um
vináttuna og fjelagsskap manna. Pau eru um allt annað, um
frækna menn og þá, sem móti þeim eru, veslingana, utaf fyrir
sig, en ekki í sambandi við aðra.

50. er.

Müllenhoft segir (D. A. 257): "v. 47 und 50 folgten
ursprünglich, sehr schön auf einander", og er það fullkomlega
rjett. En nú hef jeg sjnt, að 47 á vel við þenna kafla og
leiðir þar af, að 50. gerir það og.

51. og 52. er.

Pessar vísur kallar Mullenhoíf (sst.) "ein par vereinzelte,
unzusammenhängende strophen", en hvorugu get jeg samþykkzt.
Pað er eðlilegt, að skáldið tali um þann (stundar)frið, sem er
milli illra vina, - það er svo einkennilegt atriði úr
manns-lííinu -, eftir að hann hefur talað 1, um góða vini og 2, um
óvini. Illir vinir er þriðja tegundin. Eftir allt þetta er það
engu óeðlilegra, að skáldið gefi ráð um, hvernig maður eigi
að afla sjer vina. Hugsunar þráðurinn er hjer þannig óslitinn.

52-57.

Af öllum þessum vísum heíur Müllenhoff álitið, að að eins
hinfyrsta (52) og síðasta (57) væri upphaflegar, því að þær einar
hjeldi hugsuninni áfram frá 45. 53-5(5 stæði þar móti ekki

Arkiv for nordisk Filologi IV. 4

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0053.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free