- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
54

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

54

eldr es baztr
mef ýta sonom
ok sólar sýn,
heilynde sitt,
ef hafa náer,
ok án Igst at lifa.

í fyrra hehningnum eru tveir hlutir taldir, eldr og sól, í
þeim síðara líka tveir: heilyndi og að lifa án lyst. Hið
fyrra er hið ytra og kemur frá náttúrunni; hið síðara
frá manni sjálfum. Pannig svara helmingarnir hvor til annars
mjög nákvæmlega. - án vif lyst at lifa getur valla sagzt.
Heldur væri hægt að segja: án þe«* at lifa vib lyst, en vfå er
hjer efalaust skotið inn af manni, sem þekti ekki
orðaskip-unina án með akk. Eftir að víð var komið inn, fjell ok burt
af sjálfu sjer; vísuorðið var þá of stirt.

70. er.

Síðustu orðin í þessari vísu hafa upphaflega verið svo:
eld sáJc brenna
auf gom manne fyrer,
úte Já daufr fyr durom.

Pessi orð geta ekki þýtt annað, en: "jeg sá þann eld brenna,
sem hinn auðgi maður átti að verða brendur á; sjálfur lá
hann dauður fyrir dyrum úti."

71. er.

I 5. vo. á að skrifa o f fyrir framan sé.

72. er.

I 4. og 5. vo. er sama villa sem í 58. er. Sjaldan á að falla
burt, og standa á að vera standat. Pá verður kveðandin rjett.

73. er.

á eflaust .að fella burt; sjá Müllenhoff (D. Á. V, 258).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free