- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
55

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

55

74. er.

stendur ekki í neinu sambandi við þennan kafla, eins og
Müllenhoff áleit með rjettu (sst.), og á eflaust að falla burt, en
ekki setjast annarstaðar. Sjálft erindið er sett saman afvísu-

helming (nótt vefår.....rdr) og af öðrum vísuparti, sem

upphaflega hafa ekki átt saman; þar að auk er eitt vísuorð
(liverf er haustgríma) stakt.

Par sem stendur: "sá verður nóttunni glaðr, sem treystir
nesti sínuu og rjett á eftir "skammar eru skipsrárnar" (rár
getur ómöglega merkt annað en rdr] um "schiffscajuten" er
ekki hægt að hafa orðið sJcammr), þá sýnist ekki hjer vera
mikið hugsunarsamband í; þó er sjálfsagt, að málshátturinn
skammar osfrv. á að skýra það, sem stendur i 1-2. vo., en
hvernig það? Jeg fæ ekki skilið, að hjer sje allt í skorðum,
og skil yfir höfuð ekki hugsunina í 2 fyrstu vísuorðunum.
Pär á mot finnst mjer allt falla vel, ef ritað er truer at. Hugsunin
verður þá: "sá, sem treystir ekki nesti sínu, treystir ekki,
að það endist vel, hann verður feginn nóttunni; þásefurhann,
og þarf eigi að eta, en sparir nesti sitt, því að það er með
nestið eins og með skipsrárnar; þær eru skammar ("skips láta
menn skammar rár" Málsh. kv. 12,í), og ofskammar, ef þær
brotna, en mega þó ekki vera of langar, þá eru þær óhafandi.
Ef nestið verður of lítið, og slíkt getur oft orðið, ef
ferða-maðurinn hindrast, þá er það jafnmikið óhapp, sem þá er
r á brotnara.

75. er.

Pessi vísa er sjálfsagt seinni tilbúningur; hún er ærið
efnislítil, og það sem efnið er, það er að sumu leyti komið
áður, og á að sumu leyti alls ekki við hjer.

76. 77. er.

Um þessar fögru vísur segir Müllenhoff (D. Á. V, 259):
"beide zusammen machen unverkennbar - den bedeutsamen,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0059.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free