- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
255

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

255

varmur uppå fruar arm,
heitur gigjar hvass brjótr
håna leingi best man,
fljóði sjaldan frá líðr
fálu byr í neitt mál.

Polir föður s þórs valr
þeygi nema hjá mey,
geingur sjaldan gaut-blængr
glaður burt ur þeim stað,
unir þundar sar svanr
sist heima kyrr víst,
tim a styttir týrs lómr
tíðum hjá gulls hlið.

Nr. 738. 4to (eignar Oddi þórðarsyni).

AMagn. Nr. 167. 8vo (eignar Oddi þórðarsyni).

ÍBfél. Nr. 13. Svo (eignar Oddi þórðarsyni).

ÍBfél. Nr. 388. 8vo (eignar Galdra-Leifa d. 1647).

JÁrn. Á. III. 8vo (eignar Galdra-Leifa).

Annað þekki eg ekki eptir Odd. I Bibi. Bodi. i Oxnafurðu í
Collect. FMagn. Nr. 6 Fol. Fase. III. eiga að vera kvæði eptir
Odd rórðarson, en eg veit ekki hver þau eru.

I?að, sem eg veit til að Pórði Magnússyni á Strjúgi sé eignað
af Ijóðmælum, auk áðurgreindra vísna um Hall Magnusson, er þetta;

1. Rottantsrimur, sem Pórður sjálfur kallar "Keisararaunir" :
Keisararaunir kallast þær
kveð eg það rétt til falla.
Pær eru 18 að tölu, og byrja svo:

Mörg hafa fræðin mætir fyr.
í seinustu rímu bindur Pórður nafnið sitt:
Hljômur lands og Mýrnis tar, r u

hlýri förs með raunum, Ö

reib við ósinn, raumur liar r ö f

reift hef ur arnarbaunum.

16. ríman á að vera eptir Rannveigu dóttur rórðar (sbr.
hér að framan) Rimurnar hafa verið í miklum metum á íslandi
eins og sést á hinum afarmörgu afskriptum af þeim. ]?ær
finn-ast að minsta kosti á þessum stöðum:

AMagn. Nr. 554. 4to C. brot, skr. c. 1670.

613. 4to G-. brot.

614. 4to A. heilar, skr. c. 1656, góðar.
136. 8vo Á. (meðh. Páls Sveinssonar úr

Flóa 1694).
136. 8vo B. (meðh. Jóns Helgasonar,

illa skrif að ar).
145. 8vo (meðh. Jóns Finnssonor, brot

framan af 1. rímu).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0259.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free