- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
258

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

258

Grunar mig, sagði gamla frú,
af glappa-orðum þínum,
að meydóm hafir mistan þú
móti vilja mínum.

Af því þú ert móðir mín
má eg þig ei hrella,
en framhjá báðum bændum þín
brallað hefur þú, kella.

Við skulum ekki hafa hátt,
hér er mart að ugga,l
í alt kvöld hef eg andardrátt
úti heyrt á glugga.

Hennar glugg um hendi sló,
hrafn sem flygi af bergi,
í skegg mitt þreif með kaskri kló,
komst eg burtu hvergi.

Hugði eg eitt það hjálpa þá
hennar leik við stríða,
með skörpum hnífi skeldi eg á
skeggið mitt hið frið á.

Pusti eg ofan af þessum vegg,
þá var eg fótabráður.
Pó eg misti þetta skegg
Pôrbur eg heiti sem áður.

9. HáttalyTíill. Arni Magnusson segir, að háttalykill Pórðar á
Strjúgi sé á kverinu í AMagn. Nr. 149. Svo^ sem hann hafði
feingið frá Páli Vídalín, en komið var frá Sigríði Erlendsdóttur
á Völlum, og segir Arni að í honum sé 24 hættir. Jón frá
Grunnavík segir, að háttalykill Pórðar sé í AM. Nr. 166. 8vo.
Petta getur og vel komið heim, því að einn og sanii háttalykill
fins t á báðum handritunum, en er þar eingum eignaður.2
Hann byrjar svo:

Flesta gle ð ur f aids rist

frið a átti eg lokars hlið

bjärta fyrir baugs virt

bjóða ef mér gæfist hljóð,

durnis býð eg hlaðs hrönn

hringa líta á minn bin g

mærð er sú mjög stirð

mínu yndi fegurð þín.

í Fyrri hluta vísunnar x hefir Gísli þó öðruvísi? en hún er venjulega

höí’Ö eins og hér.
2 Hér getur þó oltið á öðrum háttalykli til.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0262.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free