- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
262

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

262

Margir voru menn fyr,

mútaðist þeim sút,

raunir um ráð s tein,

ramlegan trega ham,
85. margir hreptu mein örg

minnis í bý inn,

fjarðar olli funa þöll,

fagurmynduð gulls lind.
f

11. Kvcébi um Island, svo merkilega vel ort, að eg læt það r fylgja
hér, og er það þessutan eitt af hinum elstu kvæðum um Island.
Pað finst í þessum handritum: ÍBfól. Nr. 13. Svo == E; ÍBfél. Nr.
37. Svo = D; ÍBfél Nr. 629. Svo með hendi séra Einars
Hálf-dánarsonar = C; AMagn. Nr. 149. Svo == B; AMagn. Nr.
166. Svo B .= A.

1. Yndis nær á grund
andar fjárins rógs band,
henda saman heims mund,
handar grafa upp sand,
blindar margan blekt lund,
blandast síðan vegs grand;
reyndar verður stutt stund
að standa náir Island.

2. Græðir öldin rík, rjóð
rauðan seiminn s vip t nauð,
æðimikinn í sjóð

auðinn dregur lítt trauð,
sneyðir víða snögt þjóð,
snauðir missa lifs brauð,
heiðri týnir Hárs fljóð,
hauðurs blífur makt dauð.

3. Heilum undir heims hjól
halast leikur vont tál,
skýlir lítið skartshól,
skålar surnar sætt kál,

82 mútuôust C

83 rænu er A, B, D

87 firðir illa (!) Á, B, D

’1 ! mæra C; mær á D

16 blandaÖ D; ver grand C; hin skrifa vex.

l8 er standa í); ef standa E.

23 æðimikiö C, E.

2 5 snögt lóö D.

28 makt auö B.

32 vont bál E.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0266.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free