- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
263

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

263

sælum hverfa seims skjól,
sálast ríkur, þver mál,
hylur moldar bert ból
bala dauðan hrings ål.

4. Villir margan veðurs höll,
valla dugir mikið svall,
spillir lukku öfund öll,
alla tima kemur fall,

illir låta girnda göll
galla, saurga augna stall,
snilli selja fyrir föll,
falla lýÖir undir pall.

5. Forsmiðurinn fagur guð,
faðir himna, gefi það
alþýðunni ó skar að :
eyðist fyrir hverjum neyð,
árgæðanna yfir tíð
auðar komi þeygi snauð,
fögnuðinn fái með,
friðinn allir eigist við.

12. ’Akvæði fórðar á Strjúgi um danskan kaupmann, þegar hann
lét frá landi:

Kristur minn fyrir kraptinn þinn
kóngur í himna höllu,
gefi þann vind á græðis hind,
að gangi úr lagi öllu.

[Sendu vestan voða byl,
veltu upp] skýja róti,
gjörvöll loptin gangi til,
en grenji sjór á móti.

Ránardætur riði á slig
refils (al. ræfils) hesti búna,
hvítfaldaðar svelgi í sig,
sökkvi haukur húna.

Alvarlega af öllum hug
eg vil beiða þessa,

36 þá er mál C.

4^ verður fall D; kall BÖE.

47 setja fyrir CD.

48 síðan undir BCD.
51-8 vantar í D.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0267.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free