- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
265

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

265

héðan af aldrei happ þér skal
hljótafst] af neinum manni.
En smalinn varð ekki uppnæmur og svaraði:
Rækallinn bið eg reisi upp tögl
rétt sem eg nú greini,
hafi hann af þér hår og nögl,
hold með skinui og beini.
Handrit mitt i Svo (Hyrja) með hendi Geirs Yigfássonar.

16. Visa formar um Hallag eir Helgason á Mos f elli í Svínadal,
mikinn svíðing, er hann kvæntist í annað sinn:

Eitt sinn vissi eg kímið kot
kosti brullaups vanda,
ýtar rendu í ausubrot
og eignuðn helgum anda.

GKonráðss. Páttur kap. 21.
Hallur Magnusson hafði og ort um Hallageir.

17. Vísa eptir ]?órð Magnusson á Strjúgi:

Gleði bíði glóðrjóð,
glaðri hlaðist það að,
föðurs náðar frið með
fríða bíði tíð þýð,
gæða öðlist góð stað
griðarmiðar við hlið,
miðið hæða með dáð
móðu glóða slóð fróð.

IBfél. Nr. 13. Svo (eignar eingum).
37. Svo (eignuð Pórði).

629. Svo (eignuð Pórði). Orðamun

er hér slept.

18. Vísur, sem Jón Sigurðsson heldur séu eptir þórð á Strjúgi, um
mann, sem þórður hét, og var hinn mesti orðhákur. Vísurnar
era svör hans um brullaup dóttur sinnar:

Dóttur sína gipti á Grund
gaur með hausinn fattan,
hann gaf henni í heimanmund,
helvíti og skrattann.

Karls í báið keyptur var
kjallari valla þunnur,
upp voru drukknar allar þar
átján djöfla tunnur.

JOlGrv. Lex. Isl. s. v. gaur.

19. Aldýrt erindi, sem líklega er eptir þórð á Strjúgi:

Mærin særir móðinn rjóð,
inaldi og kvaldi sinnu,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0269.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free