- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
268

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

268

5. Efnið máls eg fundið fæ
fyrst í ljóða ranni,
halur einn kom heim á bæ
að heimta skuld af manni.

6. Gerði sá að geyma naut,
sem gjaldið lúka átti,
þegn i fjósi þorna gant
þenna hitta mátti.

7. Skjótt þar hitta skjalda yggr
skuldamann sinn náði
þar í kúastofunni styggr
stórorður hinn bráði.

8. Þessi ekki boðanna beið
og bistur hljóp að þegni
og skeldi í við skjalda meið
skjótt af öllu megni.

9. Randagrér af reiði skók
rekk af miklum þjósti,
maðurinn honum á móti tók
þá móðurinn óx fyrir brjósti.

10. Hinn er undir höggum sat
hugmóð kendi sannan,
hnefana reiddi hátt sem gat,
hvorugur sparði annan.

11. Fornt þá sannað fengu mál,
sem fólsku höfðu reista:
ærið verður ofsabál
út af litium neista.

12. Af því efni aukast má
arnarleirinn ljósi,

52 frekt í B; íyrst með réttum sanni F; fretti eg það með sanni G;
3 kom hetju á L; höldur einn kom heim á (að F) bæ F, G; 4 og heimti
F; 64 þanninn hitta E; 71 Skjótt sem hitti L; skjótt nam hitta B; 3 þá
í kúástofu er styggur F, Gr; 8a og sl. F, G, B; 3 skjóma meið F, G, B;
91 með reiði F; 3 hinn á (í B) móti F, Gr, B; 4 en móður var fyrir F, G;
10» Hann ei F, G; 3 hart sem F, G; 111 Fornt því B; Fornt þeir F;
3 ógnar verður F, G, B; 4 opt af F, G; af einum litium E; 12. erindið
er svo í G, og er þar 10 í röðinni:

Hér um aukast óður má

eins og fréttir tjáðu,

í hofi kúa hólminn á

höldar ganga náðu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0272.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free