- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
271

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

271

hún var eins og hugur manns
harla fljót á skeiði.

30 Var sem fyki í vindi hyr,
og valurinn flygi um grundir,
þegar hann hefur sem bestan byr
báðum vængjum undir.

31. Var sem skotið örinni af
armbristinu væri
eða sem flaustur út um haf
undan vindi bæri.

32. Brúðurin hitti baulu hús
og bas í nauta ranni,
þar lá heiptar þykkju fús
þegninn ofan á manni.

33. Bað hann sér að bjarga sprund
og bót á nauðum vinna,
ofan af honum auðarlund
öflug tók þá kvinna.

34. Fengið hafði maðurinn merkr
munninn blán úr býtum,
og svo þrútnar allar kverkr
og afreitt skegg með lýtum.

35. Þundar veðri þannig lauk,
þegnar sættust eigi,
bjargið Týrs í burtu strauk
björtum seint á degi.

36. Kálfa mæðra höllin há
hafði færst úr lagi,
brotnir allir bjálkar þá,
bar það til í slagi.

37. Hef eg aldrei heyrt það sagt,
hólmgöngurnar snarpar
fyrir sig hafi í fjósi lágt
forðum hreystigarpar.

29* skjót á G, L, R; 301 Víst sem flygi vindr í hyr F; 2 "aðrir: grundir"
L; valurinn snar um grundir F; 3 þá hann hefur beinstan F; 312 eíidum
boga væri R,; /4 út á hof E; 323 þar lá æriö þykkjufús F; 342 af býtum
F, G; 3 einninn kverkurR; 4 ójaíht skegg F, G-; 354 seint að L, B,; "aðrir:
sem" L; 363 brotna náðu E; brotnir voru F; 37» ekki heyrt F, R;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0275.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free