- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
272

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

272

38. Íslendingar áttu fyr
opt í vopna göllum,
vildu aldrei virðar styr
vekja í nauta höllum.

39. Grettir höggin greiddi stór
og görpum lét á ríða,
aldrei hann í kúanna kór
kom til þess að stríða.

40. Gunnar háði geira þey
glaður á Hlíðarenda,
fyrða sló í fjósi ei
fleygir gullsins brenda.

41. Skarphéðinn, eg skýri frá,
skeinu veitti mengi,
en í fjósi aldrei sá
efldi stríð við drengi.

42. Vopna þing á velli tamt
var Sölmundar arfa,
Kári aldrei kveikti samt
kíf í ranni tarfa.

43. Björn með hreysti bragna vann
Breiðvíkingakappi,
flaugst ei á við fyrða hann
flórs í neinu slappi.

44. Þórður hreða þegna vo,
þessi bjó á Ósi,
breytti aldrei bóndinn svo,
að berðist inn í fjósi.

38. vantar í R; 392 og gamnumL; getiÖ er þess svo víða R; 3 í kúa kór
F; 401 Gunnar vaktifí; erindið er svo í G, og er þar hið 38. í röðinni:

Hámundarson brandinn bar

bóndinn Gunnar harði,

aldrei virða ví^asnar

vóg í kúa garði.
41 F, G, L hafa þessa vísu svo sem sérstaka:

Skorargeir sem skýri eg frá

skeinu veitti mengi,

í fjósinu aldrei sá

efldi stríð við drengi.

En þetta er auðsjáanlega alt saman sama vísan; j Skarphéðinn, sem skýri
eg (skýrir G) frá G, L, E,; 2 skeinur G; 3 í fjósinu L; þó í fjósi (!) E; í
uxahúsum G; 4 átti stríð G; 422 Hallmundar (!) K; 3 kveikti aldrei Kári

E, G; 434 í nauta slappi F, G; 441 þjóðir vo G; 4 hann berðist einn í

F, ^G, B; að berðimenn i ljósi (er alment); vísan er í hvers manns munni
á íslandi enn;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0276.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free