- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
280

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

280

Hinar elstu rímur af þeirri sögu eru frá 18. old, og eru það
Laxdælarímur eða Laxdælur séra Eiríks Bjarnasonar á
Hvals-nesi (d. 1791); eru þær ortar 1767 og alls 50 að tölu.
I?ær byrja svo:

Skemta vildi eg dreingja drótt

og finnast þær í "Skúlabók" Jóns Sigurðssonar. 1870 hefor
Simon "Bjarnason" (rétt: Bjarnarson) Dalaskáld, ort rímu af
Kjartani Ólafssyni, og er hún þrentuð í Reykjavik 1871, alls
307 err. (í 306. erindi ártal, í 307. nafn höfundarins).

50. erindi. Odd Ófeigsson getur Pórður bæði þekt frá Haralds sögu
harðráða og Bandamanna sögu, og það síðara þykir mér líklegra.
Pó hefur þáttur sá af Oddi, sem heyrir til Haralds sögu
snemma verið til sérstakur, þvi að í Hrokkinskinnu er hann

? aptan við Haralds sögu með nokkru yngri hendi en sjálf
skinn-bókin. Biandamanna rímur, sem menn nú hafa sögur af, eru
engar eldri en frá 18. old, og eru þær eptir þessa: korberg
Porsteinsson student á Porgeirsfelli i Staðarsveit, bróður séra
Hjalta í Vatnsfirði. Porbergur varð bráðkvaddur á kirkjuferð
frá Porgeirsfelli til Staðastaðar 1722. Hvort rímur hans eru
nú til veit eg ekki. Jón Porst eins s ön í Porgeirsfirði, sem dó
í hárri elli eptir miðbik 18. aldar, á að hafa ort rímur af
BandamÖnnum, sem Einar Bjarnason segir þó að stundum sé
eignaðar .rorbirni Salomonssyni. rorbjörn bjó í Alptártungu
á Mýrum og var enn á lífi 1750. Hann hefir ort þrenna
vikusálma, aldarhátt, og kvæði um sjó og landíugla, sem enn
er til, en um rímurnar^veit eg ekki. Einar Bandamanna rímur
eiga að vera eptir Olaf Sigurðsson Drangeyjar sigamann
(Hallgr. Jonsson, Einar Bjarnas.), sem bjó á Daðastöðum á
Reykjaströnd, og andaðist á ferð í Vatnsdalnum á síðari hluta
18. aldar, og var þá um sjötugt.

51. erindi. Steinþór á Eyri þekkir Pórður líklega helst frá
Eyr-byggju ellegar þá Heiðarvígasögu, sem hann gåt vel þekt heila

52. erindi. Egil Skallagrímsson hlýtur Pórður að þekkja eptir
Eiglu sjálfri, því að rímur þær, sem menn hafa sögur af, eru
yngri en Pórður, því að það er ekki fyrrí en litlu fyrir miðbik
17. aldar, að ortar eru rímur af Eiglu, og eru þær eptir Jón
Guðmundsson í Rauðseyjum. Eiglur hans eru 40 að tölu, og
eru ortar 1643, sama árið og Grettlur hans. Pær byrja svo:

Mig hafa beðið af mærðar hlein.

Eímurnar eru ortar fyrir Eggert Bjarnason ríka á Skarði,
því að niðurlagi segir Jón að "Eggert" eigi að eignast rímurnar:
Fcébir ulfs og ferðar pris, t r

fjärdar lopt með prýði, e

meintib sárt hjá meiddum is g e

mærðar eignist smíði.

Pað eru sagnir um að Eggert hafi verið athvarf Jóns, og
hafi optsinnis gefið honum tóbak og vikið ýmsu öðru að honum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0284.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free