- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
283

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

283

9. Af Bálants og Otúels / orti Sergfórs nföur
undir fróni fagrahvels / frægur Ijóða smiður.

Höfundurinn kraumar yfir elli sinni og hrumleika í hinum næstu
visum og víðar:

[1. r.] 10. Eg vil brúka sama sið / sviptur heimsins gæðum

enn þó jafnist ekki við / orðsnild þeirra í kvæðum.

11. Heldur mæðist hugarfar / hels þá dunar galdur,
drakons týnir dalneyðar / dregst á sjötugsaldur.

12. I?að er neyð við sónar svelg / sitja í þrautabjálfum
og ekki geta ellibelg / af sér kveðið sjálfum.

í mansöng 12. rímu:

8. Sextán lief eg sögum af / samfö Ijcfo ófögur;
stundum kæti gumnum gaf / Grímnis horna lögur.

9. Pó svo marga flokka frí / flutt hafi lands um stræti,
hef eg einga hér af því / hugarfró né kæti.

10. Mér er kært um minnis svörð / máli þar að stefni,
þó eg dauður þreyi í jörð / þó mig einginn nefni.

Niðurlag 12; rímu:

Hér á Ökrum hef eg tolf / Hanars smíðað båta

nú í vetur náms um gólf / nærri fornum máta.

Artal ritað inna fer / alur mála tregur:

saufján hundntô sjötiger / svo við bætast fjegur.

Kepst hef eg við kvæða smíð / koma á blað með fingri

því ei veit nær en önnur tíð / upp á fellur þyngri.

Eins og fyr, þó æfikvöld / eðHs^krapta lini
jeg út greiði Jára gjöld / Jôni Arnasyni1

Nú þó lítt sé nauðsyn til / nafnið mitt að binda,

ár, reið, nawö og unnar fil / einfalt heitið mynda, a r n i.

Eímurnar eru skrif að ar í Januar 1775. I? etta munu vera hinar
síðustu rímur Ärna, því hann dó 1777.

Allar rímurnar á bókinni eru ortar fyrir Jón sýslumann á Ingjaldshóli.

Khöfn í Janúar 1887.

JÓN ÞORKELSSON.

*



<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0287.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free