- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femte Bandet. Ny följd. Första Bandet. 1889 /
279

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Häfte 3 - Um orðið vigg (Janus Jónsson & Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Um or did vigg. 279

F. J. um þad, ad breyting SyEg. í Lex. poet. og í Fms. sú,
ad breyta "um paf1 í "í gras" sje óþörf og eigi rjett; og ætla
jeg, ad "um paf sje einmitt hid rjetta.

Ad því er kemur til skýringa á vísuhelmingnum, þá
hefur SvEg. tekid hann saman og skýrt hann þannig:

1. í Fms. XII 239:

Heggr hræsævar 7 birtinga 8 hefr kent viggjar 9
veggs 1 ° vedreggjundum 11 at höggva skeggi nidr í
gras 12.

7) blóds. 8) spjóta, hermk. 9) skips. 10) skjaldar

11) hermk. 12) hníga til jardar.
vigg er þá hjer látid vera = skip.

2. í Sh! XI 124-125 tekur SvEg. vísuhelminginn
eins, nema þar er haldid ordunum "um paf, svo sem
rjett er, en eigi eru þau þó þar rjett skilin. Eptir því
á þá (sbr. Nj. II 400.) ad taka saman þannig:
hræsævar-birtinga-heggr (Hákon jarl) hefir kent
viggj-ar-veggs-vedreggjundum (Jómsvíkingum) at höggva
nidr skeggi um þat.

Ordin "um paf lætur SvEg. þýda: ádur en þad
yrdi (ad Jómsvíkingar fengi eyddan Noreg):
ante-qvam id fieret (ut Norvegia incursu piratarum
va-staretur), en þessi skýring mun eigi rjett vera.

vigg er þá hjer aptur látid vera = skip.

3. í Lex. poét. bis. 859 a (undir v eg g r) skýrir SvEg. svo:
v(eggr) viggjar tabulatum navis, clipeus, veðr viggjar
veggs tempestas clipei, pugna, viggjar veggs
veftreggj-andi pugnator, vir; og vitnar í tilgreinda stadi í
Shl. og Fms.

vigg er þá og hjer skýrt svo, ad þad sje = skip.

4. Dr. Konrad Gislason segir (Nj. II 400), eins og fyr
er getid, á þá leid, ad ef allt sje rjett í
vísuhelming-num, þá sje

vigg hjer == skip.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:39 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1889/0285.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free