- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femte Bandet. Ny följd. Första Bandet. 1889 /
280

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Häfte 3 - Um orðið vigg (Janus Jónsson & Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

280 Janus Jonsson.

5. Dr. Finnur Jonsson tekur vísuhelminginn (í
ádur-nefndri ritgjord: "Bidrag": Aarb. 1886. bis. 340)
saman þannig:

heggr hr£S§var-birtinga hefr kent
viggjar-veggs-vedreggjundum höggva skegge nidr of þat.

Hann getur þess, ad próf. K. Gislason hafi (í
Nj. II 400) látid í ljós efa um ordid vigg, ad þad
þýddi nokkru sinni skip. Sjálfur segist hann fyrst
hafa verid einnig í efa um þad, en þar ed vigg sje
talid medal skipaheita í þulum, kvedur hann sjer
þykja allur efi óþarfur í þessu efni.

vigg er þá einnig hjer tekid = skip.
Båd er med fyllsta rjetti, ad dr. K. G. hefur látid efa
í ljós um þad, ad ordid vigg væri nokkru sinni í fornum
kvedskap haft sem skipsheiti, þó ad þad sje talid medal
skipaheita í Snorra-Eddu. Hefur hann ritad um ordid vigg í
Nj. II 393-402, og yrði þad of langt mál, ad skýra hjer
frá því nákvæmlega. Jeg ætla því ad geta ad eins þess, er
nú skal greina:

Ordid vigg kemur fyrir:

1. medal hestaheita (Sn E. II 487, 571 og í
|>orgríms-þulu SnE. I 480, II 458, 595).

2. Godr. II 18 (Bugges útgáfa) kemur fyrir "vigg at
sa/þla.

3. vigg er haft í skipakenningum, svo sem barms-vigg;
borðvigg; brands-vigg; Myrvigg; stafnvigg; sú&avigg;
súðvigg; seglvigg; hlunnvigg; uppsátrs-vigg; ríftvigg;
byrjar-vigg; haf vigg; ö. s. frv.

Nú er vigg hins vegar talid medal ’skipaheita’, eins og
fyr var getid (SnE. I 582, II 481, 565, 624).

Ordid vigg kemur enn fyrir, eptir því sem dr. K. G.
telur, í dæmum þeim, er nú skal telja:

1. Veggjar (eda veggja)-vigg |>órsdrápa 1. í sjálfu sjer
væri, eins og dr. K. G. segir, ekkert á móti því, ad vigg gæti

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:39 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1889/0286.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free