- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femte Bandet. Ny följd. Första Bandet. 1889 /
297

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Häfte 3 - Nekrolog över Carl Johan Schlyter (Elof Tegnér) - Nekrolog över Jón Árnason (ι. θ. = Jón Þorkelsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Det yngre slägtet såg föga den gamle; inen när tidningen
om hans bortgång kom, kände man, särskildt vid det
sydsvenska universitetet, att med honom bortgått den siste af "ett
tidehvarf, som flyr", rikare på kraftiga, utpräglade, helgjutna
personligheter, än de som pläga danas i vår mångfrestande tid.

Elof Tegnér.

Jón Árnasoner dáinn, og fór þar einn hinn bezti og þjóctlegasti frædimaclur,
sem Island hefir átt, og mun því eiga vel vid ad minnast hans í
þessu riti. Hann lézt í Reykjavik 4. Sept. þessa ars, og hafdi þá
níu um sextugt og átján dögum betur. Hann var fæddur á Hofi
á Skagaströnd 17. dag ágústmánactar 1819. Factir hans var Arni
Illugason prestur á Hofi (d. 1825), en módir hans og síctasta kona
j4.rna prests var Steinunn Ólafsdóttir bónda á Spákonufelli. FaSir
Ärna prests var Illugi prestur á Borg á Mýrum (d. 1770) bróctir Bjarna
sýslumanns á þingeyrum og séra Sigvalda á Húsafelli, Haldórsson
prests á Húsafelli (d. 1736), Arnasonar bónda í Skaptafellsþingi,
Haldórssonar prests á Kálfafelli tí Hornafircti (d. 1644), Ketilssonar
prests sama städar (d. 1634), Olafssonar sálmaskálds og prests á
Sauctanesi (d. 1608), GuSmundssonar bónda á SvalbaiSi. Kona séra
Illuga á Borg var Sigríctur dottir Jóns Bergmanns (d. 1719),
Steins-sonar biskups á Hólum (d. 1739), Jónssonar prests á Hjaltabakka
(d. 1674), þorgeirssonar í Ketu á Skaga, Steinssonar, þorgeirssonar
á Grund í Svarfactardal þess, er var sveinn Jóns biskups Arasonar
og fylgdi honum á SauSafellsfnndi 1550. Móctir Sigrídar Jónsdóttur
konu séra Illuga var þórunn Ólafsdóttir; hennar inóctir var Sesselja
Grímólfsdóttir, en móSir Sesselju var þórunn dottir Björns
sagna-ritara Jónssonar á Skarctsá (d. 1655), og var Jón Arnason þvi sjötti
mactur frá honum. Kona séra Haldórs á Húsafelli var Haldóra
Illuga-dóttir prests í Grímsey (d. 1706), Jónssonar á Hofi í
Skagafjarct-ardölum, Jónssonar, Arnfinnssonar. Kona Ärna Haldórssonar var
Gudrún laundóttir Bjarna á Búlandi í Skaptártungu
Skálholtsráds-manns og sýslumanns í Skaptárþingi (d. 1699), Biríkssonar
lögréttu-manns á Búlandi þess, er bráSkvaddur varet í lögréttu vid Öxará
1661, Sigvaldasonar á Búlandi, Haldórssonar klausturhaldara í
þykkvabæ og sýslumanns í Skaptárþingi (um 1520 og þareptir),
Skúla-sonar, GuSmundssonar á Sídu, Sigvaldasonar langalífs, er uppi var
á Sídu á öndverctri 15. old. Kona séra Haldórs á Kálfafelli var
Gudrun dottir Orms sýslumanns í Byjum og Gudrúnar Arnadóttur
prests í Holti Gíslasonar biskups (d. 1587) Jónssonar. Forel-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Wed Nov 10 14:24:32 2021 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1889/0303.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free