- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femte Bandet. Ny följd. Första Bandet. 1889 /
298

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Häfte 3 - Nekrolog över Jón Árnason (ι. θ. = Jón Þorkelsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

298 L. $.

drar Orms í Eyjum voru Vigfús Jonsson á Kalastödum og
Ragn-hildur dottir þórctar lögmanns Grudmundssonar (d. 1609). Kona
séra Ketils á Kálfafelli var Anna hálfsystir Odds biskups, dottir
Einars prests í Heydölum Sigurdssonar, sem mikill ættbálkur
er frá. Kona séra Olafs á Saudanesi var Olöf dottir Magnúsar
Einarssonar prests í Eyjafirdi og Solveigar Grímsdóttur
lögmanns á Mödruvöllum (1519-,21), Pálssonar, Brandssonar lögmanns
(1458-78), Jónssonar. Jón Árnason útskrifadist úr
Bessastada-skóla 1843 og var þá nær 24 åra gamall, þar eptir var hann vistum
med hinum alkunna ágætismanni Dr. theol. Sveinbirni Egilssyni,
er þá bjó á Eyvindarstödum á Álptanesi, og mintist Jón hans æ
sídan med hinni mestu ást og virdingu; ritadi hann og seinna
æfi-sögu,hans harla vel og merkilega. 1848 vard hann bókavördur
vid Islands Stiptsbókasafn, sem sídan 1881 kallast Landsbókasafn,
og stod hann í þeirri stödu í 39 ár fyrir lítil laun þangact til 1887
ad hann sagdi af sér sökum elliburda og veitti alþingi honum þá
eptirlaun med sérstöku tilliti til hans verctleika sem vísindamanns.
Ad vísu hefir stjórn safns þessa jafnan veri d svo háttad, ad einginn
hægdarleikr hefir verict fyrir bókavörd ad láta verulega til sín taka,
því ad actalstjórn safnsins hefir verict og er enn falin á hen dur nefnd
manna, sem ad minsta kosti hefir ekki alténd sýnt af sér mikla
röggj en þact eitt ad hún var til virctist muni hafa verid ærict til
þess, ad bókavördur réctist ekki einn í neinar verulegar
framkvæmd-ir. Safnid var leingi framan af lítt hirt og þær bókaskrár sem út
voru gefnar voru sumar hverjar ædióhöndulega úr gardi gerctar
og litlu betri en engar; auk þess var húsrúm þact, sem safnid hafdi
óhentugt og adgangur ad því þessvegna mjög takmakadur og
al-menningur vissi annars lítid hvad safninu leid, og lengi vel
vird-ist sem menn hafi ekki hirt mikict um ad safna ad þvi íslenzkum
bókum og haiidrituni. Hin fyrstu handrit sem safnid hefir feingid
munu vera söfn biskupanna Hannesar Finnssonar og, Steingríms
Jónssonar og eru þau merkileg í alla stacti. Ad Jón Árnason hafi
fundid til þess ad safnid var ekki í því horfi sem þact átti ad vera
sést Ijóst á gr ein hans "Um Stiptsbókasafnict", sem prentud var í
Islendingi 1862 og auk þess sérstök sama ár; lýsir hún vel þeim
áhuga, sem hann hafdi á því ad gera safnid act íslenøJcu bókasafni,
og mun hún hafa opnået augun á mörgum. Jón Árnason átti og
því láni ad fägna ad sjá bókasafnict upp á síctkastict audkast mjög
mikid ad merkilegum rituni og ad síctustu komast í gott horf á góctum
stad. A þjódhátíctinni 1874 gafst safninu fjöldi góctra útlendra bóka
vídsvegar ad, flestar fyrir milligöngu hins gócta íslandsv,inar
professors W. Fiskeas og kom út skrå yfir þær hid sama ár. Arid 1877
andadist hinn mikli fróctleiks og sæmdarmactur Pall student
Páls-son^ er safnact hafdi med hinni mestu elju fjölda fornra bóka og
íslenzkra handrita, er svo rann til bókasafnsins. Vid dauda Jóns
Sigurdssonar 1879 fékk safnid alt hans mikla bóka- og handritasafn.
í þjóctólfi 14. Mai 1879 benti Jón Árnason alþingi á, ad öll þörf
væri á ad reisa hús handa Öllum söfnum landsins, og samþykti

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:39 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1889/0304.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free